Erasmus+/Rannís lokar skrifstofunni frá og með 23. desember og fram yfir áramót.
Við opnum aftur 2. janúar 2024. Þökkum samstarfið á árinu.
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2025.
European Solidarity Corps áætlunin er Evrópuáætlun fyrir ungt fólk sem vill sýna samstöðu á fjölbreyttum vettvangi.
Erasmus+ áætlunin leggur áherslu á inngildingu og eitt af markmiðum hennar er að öllum séu tryggðir jafnir möguleikar á þátttöku.