Erasmus+ aðild á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum

Umsóknarfrestur liðinn

Heiti viðburðar: Your accreditation in Nordic and Baltic countries - What has happened so far and what can we learn from each other?

Fyrir: Starfsfólk við stofnanir/samtök með Erasmus+ aðild sem starfar með Erasmus+ aðildarverkefni

Tungumál: Enska

Hvar: Reykjavík, Íslandi

Hvenær: 30. október til 2. nóvember

Umsóknarfrestur: Til og með 28. september 2023

Sótt er um á heimasíðu Salto

Markmið viðburðarins er að veita stuðning við stofnanir/samtök á Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndunum sem eru með aðild í skólahluta, starfsmenntun og/eða fullorðinsfræðslu við framkvæmd á verkefnunum sínum.

Fjöldi þátttakenda frá Íslandi: 10

Landskrifstofa Erasmus+ greiðir fyrir alla þátttöku á ráðstefnunni, sem og fyrir gistinætur þátttakenda af landsbyggðinni. Landsskrifstofan veitir að auki 90% styrk vegna ferðakostnaðar til og frá Reykjavík.

Fyrirspurnum svarar Svandís Ósk Símonardóttir: svandis.o.simonardottir@rannis.is








Þetta vefsvæði byggir á Eplica