Erasmus+ tengslaviðburður um námstól í formlegu og óformlegu námi

Umsóknarfrestur liðinn

Heiti viðburðar: 18th International Tool Fair – Tech-tonic Motions in Learning

Fyrir: Erasmus+ styrkþega sem starfa með ungu fólki og stafrænum lausnum

Tungumál: Enska

Hvar: Reykjavík, Íslandi

Hvenær: 4.-8. nóvember 2024

Umsóknarfrestur: Til og með 2. júní 2024

Sótt er um á heimasíðu Salto

Þema viðburðarins er stafræn umbreyting og fá þátttakendur tækifæri til að kynna sér hin ýmsu tól sem má nota bæði í formlegu og óformlegu námi. Þátttakendur geta einnig sótt um að vera með vinnustofu á viðburðinum. Frekari upplýsingar má finna inn á heimasíðu Salto.

Fjöldi þátttakenda frá Íslandi: 2

Landskrifstofa Erasmus+ greiðir fyrir þátttöku og gistinætur á meðan viðburðinum stendur ef þörf er á. Landsskrifstofan veitir að auki styrk vegna ferðakostnaðar fyrir þátttakendur af landsbyggðinni.

Fyrirspurnum svarar Embla Sól Þórólfsdóttir: embla@rannis.is








Þetta vefsvæði byggir á Eplica