Umsóknarfrestur liðinn
Heiti viðburðar: Partnerships for Cooperation – Primary Schools from Rural Areas. How to plan an excellent project for primary schools located in rural or remote areas
Fyrir: Kennara og skólastjórnendur á landsbyggðinni
Tungumál: Enska
Hvar: Varsjá, Póllandi
Hvenær: 24.-28. apríl 2024
Umsóknarfrestur: Til og með 11. mars 2024
Markmið þjálfunarinnar er að styðja við fagþróun kennara og skólastjórnenda þegar kemur að skipulagningu alþjóðlegra verkefna. Þátttaka í þjálfuninni opnar einnig á tækifæri til að finna samstarfsaðila.
Fjöldi þátttakenda frá Íslandi: 2
Landskrifstofa Erasmus+ greiðir fyrir þátttöku og gistinætur á meðan ráðstefnunni stendur. Landsskrifstofan veitir að auki 90% styrk vegna ferðakostnaðar, en í því felast ferðir til og frá flugvöllum, sem og auka gistinætur sem þátttakendur þurfa hugsanlega að taka vegna fjarlægðar sinnar frá fundarstað, bæði innanlands og utan.
Fyrirspurnum svarar Svandís Ósk Símonardóttir: svandis.o.simonardottir@rannis.is