Erasmus+ og ESC kynningarfundir, vefstofur og hugmyndasmiðjur fyrir umsækjendur

Vefstofur Erasmus+ 2024

Velkomin í vefstofur Erasmus+! Hér er hægt er fylgjast með viðburðum, kynningarfundum og námskeiðum á vegum Landskrifstofu Erasmus+. 


Almenn kynning um nám og þjálfun í Erasmus+ (KA1)

Verkefnaflokkur: Nám og þjálfun í Erasmus+ (KA1)

Fyrir: Starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og skóla (leik-, grunn-, og framhaldsskóla)

Næsti umsóknarfrestur: 20. febrúar kl. 11:00
Hvenær: 10. janúar 2024 kl. 14:00.
Hvar: Kynningin verður á Teams og verður hlekkur sendur á skráða þátttakendur.

Hvað: Verkefnaflokkur: Samstarfsverkefni (KA2).
Hvenær: 12. janúar 2024 kl. 14:00
Hvar: Kynningin verður á Teams og verður hlekkur sendur á skráða þátttakendur.
Fyrir: Æskulýðshluta, háskóla, starfsmenntun, leik-, grunn- og framhaldssskólar og fullorðinsfræðslu.

Hvað: Kynning á DiscoverEU Inclusion Action
Fyrir: Ungt fólk á 18. ári.
Hvenær: 22. janúar kl. 13:00

Hvar: Kynningin verður á Teams og verður hlekkur sendur á skráða þátttakendur.

Skráning á vefstofu

Almenn kynning um samstarfsverkefni í Erasmus+

Skráning á vefstofu


Skráning á vefstofu








Þetta vefsvæði byggir á Eplica