Harpa Sif Arnarsdóttir
Harpa Sif er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og hluti af Erasmus+ teymi sviðsins.
Hún ber ábyrgð á námi og þjálfun (stúdenta- og starfsmannaskiptum) á háskólastigi og veitir upplýsingar um miðstýrð verkefni innan Erasmus+.
Harpa er auk þess tengiliður fyrir UK-Iceland Explorer sjóðinn, hefur umsjón með samstarfsvettvangi íslenskra háskóla sem taka þátt í evrópskum háskólanetum og er stafrænn fulltrúi Erasmus+.