Höfundarréttur

Styrkþegum ber að tryggja að Landskrifstofa og/eða Framkvæmdastjórn ESB eigi rétt á að nýta eignarétt/höfundarétt á afurðum verkefna. 

  •  Upplýsingar um handhafa höfundaréttar skulu tilgreindar þegar afurðum er dreift af Landskrifstofu eða Framkvæmdastjórn. 
  • Verkefni ganga sjálf frá höfundaréttarmálum. Hver samstarfsaðili þarf að tryggja að hans stofnun eigi rétt á eigin efni. Ef gerður er samningur milli samstarfsaðila verkefnis er æskilegt að setja inn ákvæði um höfundarétt.







Þetta vefsvæði byggir á Eplica