Viðaukar samningar 2023

Hér er að finna viðauka við samninga við verkefni Erasmus+ og European Solidarity Corps. Þú getur séð tegund verkefnisins á verkefnisnúmerinu á samningnum. KA1 er í númerum Erasmus+ náms- og þjálfunarverkefna, KA2 er í númerum Erasmus+ samstarfsverkefna og ESC í númerum verkefna European Solidarity Corps.


Erasmus+: Nám og þjálfun (KA1)

Skólar (leik-, grunn- og framhaldsskólastig), starfsmenntun og fullorðinsfræðsla

Háskólastig

Æskulýðsstarf

Íþróttir

Erasmus+: Samstarfsverkefni (KA2)

Smærri samstarfsverkefni

Stærri samstarfsverkefni

European Solidarity Corps (ESC)

Sjálfboðaliða- og samfélagsverkefni








Þetta vefsvæði byggir á Eplica