Öll verkefni sem styrkt eru af Erasmus+, eiga að nota merki áætlunarinnar ásamt viðeigandi fyrirvaratextum. Þetta á við um allt kynningarefni verkefnis (t.d. bæklinga, plaköt, myndbönd, kynningar o.fl.). Sjá leiðbeiningar um rétta notkun merkisins.
Erasmus+ logo.
Samkvæmt nýjustu reglum ber að nota þetta en ekki það gamla þar sem Evrópufáninn var vinstra megin við logo-ið.
Útgáfa 1, lárétt útgáfa:
Útgáfa 2, lóðrétt útgáfa:
Útgáfa 1, lárétt útgáfa:
Útgáfa 2, lóðrétt útgáfa:
Leiðbeiningar um rétta notkun merkisinsHér er kominn bæklingur á íslensku þar sem er farið, skref fyrir skref í gegnum leiðbeiningar um boðskipti í vefkefnum og árangur þeirra.