Frestur til að sækja um gæðaviðurkenningu eTwinning, National Quality Label, verður til 10. nóvember 2024. Við hvetjum öll sem staðið hafa fyrir vel heppnuðu verkefni að sækja um.
eTwinning National quality Label er leið til að vekja athygli á vel unnum verkefnum og sjá til þess að verkefnin og verkefnastjórar þeirra fái gæðaviðurkenningu er Quality Label, sem er bæði gefin fyrir verkefni innanlands og fyrir evrópsk verkefni. Landskrifstofa eTwinning óskar nú eftir umsóknum um innlenda gæðaviðurkenningu á verkefnum árið 2024. Umsóknin fer fram á eTwinning.
Innlenda viðurkenningin, National Quality Label, er merki sem veitt er kennurum og verkefnum þeirra. Hægt er að sækja um allt árið, en óskað er sérstaklega eftir umsóknum einu sinni á ári áður en farið er yfir umsóknir og viðurkenningar veittar í kjölfarið.
Til þess að hljóta gæðaviðurkenningu þarf verkefnið að uppfylla eftirfarandi skilyrði:
Hér er hægt að lesa nánar um National Quality Label gæðaviðurkenninguna.
Að muna!