Umsýslustyrkur
Kostnaður tengdur framkvæmd verkefnisins t.d. undirbúningur, stuðningur, eftirfylgni, staðfesting dvalar og kynning niðurstaðna. Styrkurinn miðast við fjölda þátttakenda og tegund ferða.
Flokkur |
Upphæð |
- nemendur í hópferðum
- starfsfólk á námskeiðum
- sérfræðingar, gestakennarar og leiðbeinendur (sem koma erlendis frá)
|
EUR 100 fyrir hvern þátttakanda |
|
EUR 350 fyrir hvern þátttakanda |
|
EUR 500 fyrir hvern þátttakanda: |
Ferðastyrkur
Stuðningur við ferðakostnað þátttakenda og aðstoðarfólks. Miðað er við ferðir báðar leiðir.Við ákvörðun fjarlægðar þarf að nota “distance calculator” og miðað við beina línu frá upphafsstaði til áfangastaðar. Ferðastyrkur umhverfisvænna ferða er veittur þegar þátttakandi hefur valið vistvænni ferðamáta en flug.
Fjarlægð |
Hefðbundinn ferðastyrkur |
Ferðastyrkur umhverfisvænna ferða (Green travel) |
10-99 km |
28 EUR |
56 EUR |
100 – 499 km |
211 EUR |
285 EUR |
500 – 1999 km |
309 EUR |
417 EUR |
2000 – 2999 km |
395 EUR |
535 EUR |
3000 – 3999 km |
580 EUR |
785 EUR |
4000 – 7999 km |
1.180 EUR |
1.180 EUR |
8000 km eða meira |
1.735 EUR |
1.735 EUR |
Uppihaldsstyrkur
Stuðningur við uppihaldskostnað þátttakenda og fylgdarmanna þeirra meðan á dvölinni stendur.
Miðað er við dvalartíma og að hámarki 2 ferðadaga nema þegar veittur er umhverfisvænn ferðastyrkur en þá geta ferðadagar verið allt að 4. Neðangreindar upphæðir miða við einn dag og gilda fyrir dag 1 – 14. Frá degi 15 og til loka dvalar er styrkupphæðin 70% þessara upphæða.
Þátttakandi |
Landahópur 1 |
Landahópur 2 |
Landahópur 3 |
Starfsfólk |
191 EUR |
169 EUR |
148 EUR |
Nemendur |
85 EUR |
74 EUR |
64 EUR |
Landahópur 1: Austurríki, Belgía, Frakkland, Danmörk, Finnland, Holland, Ísland, Írland, Ítalía, Liechtenstein, Lúxemborg, Noregur, Svíþjóð, Þýskaland
Landahópur 2: Eistland, Grikkland, Kýpur, Lettland, Malta, Portúgal, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Tékkland
Landahópur 3: Búlgaría, Króatía, Litháen, Norður-Makedóna, Pólland, Rúmenía, Serbía, Tyrkland, Ungverjaland
Stuðningur vegna inngildingar (inclusion)
Sýna þarf fram á að raunveruleg þörf sé fyrir viðbótarstyrk vegna þátttöku viðkomandi.
Viðbótarstyrkur vegna undirbúnings og skipulagningar dvalar fólks með minni möguleika til þátttöku í Erasmus+ |
125 EUR fyrir hvern þátttakanda |
Styrkur vegna raunverulegs viðbótarkostnaðar vegna þátttöku nemenda og starfsfólks með minni möguleika til þátttöku í Erasmus+ |
100% raunverulegs kostnaðar |
Undirbúningsheimsóknir
Styrkur vegna ferða og uppihalds. |
680 EUR fyrir hvern þátttakanda. Hámarksfjöldi þátttakenda í hverri ferð eru 3. |
Námskeiðsgjöld
Styrkur vegna námskeiðsgjalds |
80 EUR fyrir hvern þátttakanda á dag. Hámarksstyrkur fyrir hvern þátttakanda eru 800 EUR |
Stuðningur vegna tungumálaundirbúnings
Styrkur vegna tungumálastuðnings þátttakenda vegna tungumála sem ekki eru í boði í OLS tungumálakerfinu.
Gildir um alla nemendur sem eru í einstaklingsferðum (ekki nemendur í hópferðum) en aðeins í boði fyrir starfsmenn sem dvelja lengur en 31 dag.
|
150 EUR fyrir hvern þátttakanda |
150 EUR viðbótarstyrkur fyrir alla nemendur sem dvelja lengur en 30 daga (Long-term mobility of pupils) |
Styrkur vegna sérstaklega kostnaðarsamra ferða
Viðbótarstyrkur er veittur vegna ferða frá svæðum sem talin eru afskekkt og ferðakostnaður því mikill |
Styrkurinn byggir á raunkostnaði og er að hámarki 80%. |