Handbækur og stuðningsefni fyrir verkefnisstjóra

Handbók Erasmus+

Á heimasíðum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins má finna Erasmus+ handbókina.

Skoða handbók

Handbók um "LUMP SUMS" fyrir verkefnisstjóra KA2 samstarfsverkefna 

Þessar handbækur eru ætlaðar verkefnisstjórum KA2 samstarfsverkefna sem byggja á "Lump Sums" fjármögnun.  

Handbók verkefna ársins 2024

Handbók verkefna ársins 2023

Handbók verkefna ársins 2022

Algengar spurningar um "Lump sums"

Lokaskýrslugerð stærri samstarfsverkefna (KA220)

Leiðbeiningar fyrir lokaskýrslugerð stærri samstarfsverkefna (lump sum)

Listi sem má nota fyrir stuðningsgögn og niðurstöður

Handbók um blönduð skipti (blended mobility) á háskólastigi frá 2022

Þessi handbók er ætluð alþjóðafulltrúum, kennurum og öðru starfsfólki háskóla sem vilja kynna sér blönduð skipti (blended mobility) og blönduð hraðnámskeið (blended intensive programmes).

Skoða handbók

Handbók um Mobility of Higher Education students and staff supported by external funds (ICM)

Þessi handbók inniheldur haldgóðar upplýsingar fyrir umsækjendur "International Credit Mobility" verkefna (KA171) fyrir háskóla.

Handbók verkefna fyrir árin 2024 og 2025

Handbók verkefna fyrir árin 2022 og 2023

Handbók fyrir háskóla um nýjungar í stúdenta- og kennaraskiptum 2021

Tilgangur handbókarinnar er að veita hagnýtar upplýsingar til háskóla um nýjungar í stúdenta- og kennaraskiptum í Erasmus+ áætluninni 2021-27, til dæmis blönduð hraðnámskeið (Blended Intensive Programmes) og skipti til landa sem eru ekki þátttökulönd Erasmus+.

Skoða handbók

Handbók um verkefnisstjórn evrópskra samstarfsverkefna (á ensku)

Í framhaldi af námstefnu sem haldin var í Dublin á Írlandi í febrúar 2019 var unnin handbók sem byggir á reynslu og hugmyndum verkefnastjóra sem tóku þátt. Handbókin nefnist "Mythbusting European Project Management in Transnational Partnership Projects. A Handbook for European Project Managers by European Project Managers."

Áhersla er lögð á hagnýt atriði og góð ráð og hvetjum við nýja og starfandi verkefnisstjóra til að skoða hana og nýta í sinni vinnu. 

Skoða handbók

Handbók um inngildingu frá 2022

Í þessari handbók er farið yfir alla helstu þætti sem vert er að hafa í huga til þess að Erasmus+ verkefni séu aðgengileg öllum. Inngilding er áhersluatriði áætlunarinnar og getur þessi handbók nýst sem leiðarvísir verkefnastjóra við mótun og fræmkvæmd verkefnanna á inngildandi hátt.

Skoða handbók

Leiðarvísir um inngildingu fatlaðs fólks í evrópsk æskulýðsverkefni

Þessi leiðarvísir er tæki fyrir einstaklinga og stofnanir sem vinna að innleiðingu evrópskra samstarfsverkefna en hafa litla sem enga reynslu af að skipuleggja starf sitt með tilliti til inngildingar. Fjallað er um lykilþætti inngildandi vinnubragða og bent á lausnir í stað þess að einblína á vandamál. Markmiðið er að styðja fólk sem vinnur í æskulýðsgeiranum til að efla og þróa færni sína í að fást við fjölbreytileika og inngildingu og að auka nauðsynlega þekkinguna á æskulýðsstarfi með fötluðum ungmennum og ungu fólki með heilsufarsvanda.

Skoða leiðarvísi

Lesa texta í leiðarvísi








Þetta vefsvæði byggir á Eplica