Nám og þjálfun á háskólastigi: starfsfólk

Fyrir hvern?

Háskólastofnanir, háskólakennara og aðra starfsmenn háskóla.

Til hvers?

Háskólakennarar og annað starfsfólk háskóla getur sótt um styrki til að sækja starfsþjálfun erlendis, s.s. með þátttöku á fagtengdum námskeiðum eða vinnustofum, starfsspeglun (job shadowing), eða skipulögðum heimsóknum til samstarfsháskóla. Háskólakennarar geta einnig sótt um styrki til að sinna gestakennslu hjá samstarfsháskóla. Háskólar geta boðið fulltrúum fyrirtækja í öðrum þátttökulöndum að sinna gestakennslu í sínum skóla.

Umsóknarfrestur

Kennarar og starfsmenn fá upplýsingar um umsóknarfresti hjá sínum heimaskóla og skila umsóknum þangað. 

Hvert er markmiðið?

Hverjir geta sótt um?

Hvað er styrkt?

Skilyrði úthlutunar

Vottun

Þátttökulönd

Umsóknir og eyðublöð

Nánari upplýsingar








Þetta vefsvæði byggir á Eplica