Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Kynningarviðburðir Erasmus+ 2026

Landskrifstofa Erasmus+ og European Solidarity Corps mun á nýju ári standa fyrir fjölbreyttum viðburðum þar sem styrktækifæri ársins eru kynnt.

/_/forsidubordar



Fréttir

8.1.2026 : Mér finnst Europass bara algjör snilld!

Nýlega lauk Europass-leiknum 2025 og bar Aron Elí Sævarsson sigur úr býtum og tryggði sér 100.000 kr. gjafabréf hjá Icelandair. Í leiknum sendu þátttakendur inn ferilskrá og var dregið úr þeim. 

Lesa meira
RIGA-2

7.1.2026 : Euroguidance styrkti þátttöku íslenskra ráðgjafa á evrópskri ráðstefnu í Riga

Euroguidance á Íslandi styrkti þátttöku tveggja íslenskra náms- og starfsráðgjafa á Euroguidance European Conference í Riga dagana 2.–3. desember. Ráðstefnan fjallaði um framtíð náms- og starfsráðgjafar í Evrópu, ævilanga ráðgjöf, breytingar á vinnumarkaði og græna færni, auk þess sem hún skapaði mikilvæg tækifæri til alþjóðlegrar tengslamyndunar.

Lesa meira
ETwinning-Vefstofa-2-

7.1.2026 : Ráðstefnutækifæri fyrir eTwinning kennara og skólastjórnendur í Tékklandi og Grikklandi

Ertu kennari eða skólastjórnandi í leik- eða grunnskóla með áhuga á alþjóðlegu samstarfi í gegnum eTwinning? Þá býður eTwinning á Íslandi upp á tvö spennandi tækifæri vorið 2026. Annars vegar ráðstefna í Prag fyrir leik- og grunnskólakennara og hins vegar ráðstefna í Þessalóníku fyrir skólastjórnendur.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica