Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2025

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2025.

/_/forsidubordar



Fréttir

3.11.2025 : Salto Green – Ný heimasíða og útgáfa um græn fyrirmyndarverkefni

Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlanirnar leggja mikla áherslu á loftslagsmál og vistvæna nálgun verkefna. Í mati á umsóknum er meðal annars tekið tillit til viðfangsefna sem takast á við hlýnun jarðar, efla vistvænan lífstíl og styðja fólk og stofnanir í að taka græn skref. 

Lesa meira

3.11.2025 : Láttu rödd þína heyrast um íþróttir í Evrópu

Evrópusambandið stendur fyrir opnu samráði til að tryggja að evrópsk stefnumótun um íþróttir sé bæði inngildandi og víðtæk. 

Lesa meira
Mynd-3

27.10.2025 : „Þetta var ómetanlegt tækifæri“ – Íris, umsjónarkennari í Norðlingaskóla, segir frá sinni fyrstu eTwinning vinnustofu

Dagana 4.–7. september tók Íris, umsjónarkennari á yngsta stigi í Norðlingaskóla, þátt í sinni fyrstu alþjóðlegu eTwinning vinnustofu í Helsinki, Finnlandi. Hún segir reynsluna hafa verið ómetanlega – bæði faglega og persónulega – og kemur heim með nýjar hugmyndir, verkfæri og tengsl sem munu nýtast í framtíðarstarfi.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica