Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2025

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2025.

/_/forsidubordar



Fréttir

15.1.2025 : Erasmus+ styrkir íslenskar stofnanir til árangursríkrar stefnumótunar

Þrjú verkefni með íslenskum samstarfsaðilum hlutu nýverið veglega Erasmus+ styrki til að framkvæma tilraunir og meta árangur af stefnumótun. Verkefnin eru EMPOWER, sem miðar að aukinni þátttöku kvenna í upplýsingatækni, BRICK, sem styrkir samstarf í fullorðinsfræðslu, og On the Move, sem eflir fagmenntun með blönduðum nemendaskiptum.

Lesa meira

18.12.2024 : Erasmus+ og ESC kynningarfundir, vefstofur og hugmyndasmiðjur fyrir umsækjendur

Framkvæmdastjórn ESB hefur auglýst eftir umsóknum um styrki í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2025 og eru fyrstu frestir ársins í febrúar og mars. 

Lesa meira
Geggjadur-blar-litur

18.12.2024 : Stóru-Vogaskóli fær viðurkenningu fyrir eTwinning verkefni ársins 2024

Stóru-Vogaskóli hefur skarað fram úr með verkefninu „Basta Carbo!“ sem var valið besta eTwinning verkefni ársins 2024. Verkefnið, undir stjórn Marc Portal kennara, sameinaði íslenska nemendur og kennara við skóla í Ítalíu og Frakklandi til að vinna að sjálfbærni og umhverfisvitund.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica