Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2025

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2025.

/_/forsidubordar



Fréttir

7.10.2025 : Fögnum Erasmus+ dögunum 13.-18. október með stæl!

Erasmus dagar 2025 fara fram dagana 13. - 18. október. Um er að ræða sex daga tímabil þar sem athygli er vakin á Erasmus+ áætluninni og tækifærum hennar með samstilltu átaki. Landskrifstofan hvetur styrkhafa til að nota tækifærið og deila framlagi sínu og reynslu. 

Lesa meira

1.10.2025 : 17 ný Erasmus+ samstarfsverkefni styrkt um nær 500 milljónir króna

Í sumar veitti Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi 17 styrki til nýrra samstarfsverkefna á sviði menntunar og æskulýðsmála. Stjórnendur þessara verkefna og starfsfólk Landskrifstofu áttu góðan upphafsfund á Reykjavík Natura þann 25. september, fögnuðu góðum árangri og fóru yfir helstu atriði varðandi framkvæmd verkefna og þátttöku í Erasmus+. 

Lesa meira
Malthing-Eru-evropskir-haskolar-i-fararbroddi-2

30.9.2025 : Eru evrópskir háskólar í fararbroddi? - ávinningur af þátttöku íslenskra háskóla í evrópskum háskólanetum

Málþing, 14. október kl. 13.00 í Norræna húsinu, um ávinning og áskoranir háskólanetanna fyrir nemendur, starfsfólk, stöðu háskólanna og samfélagið. 

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica