Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Stafræn borgaravitund

Ráðstefna þann 9. maí 2025  um eflingu stafrænnar borgaravitundar gegnum Evrópusamstarf í Eddu húsi íslenskunnar.

/_/forsidubordar



Fréttir

Tveir unglingar sitja glaðir í lestarsæti og halda í myndavélina fyrir sjálfu. Þau brosa og sýna

3.4.2025 : Opnað fyrir DiscoverEU umsóknir fyrir ungmenni á 18. aldursári

Hefur þú áhuga á að skoða heimsálfuna og víkka sjóndeildarhringinn? Þú getur orðið eitt af 50 íslenskum ungmennum sem vinna ferðalag um Evrópu með því að skrá sig til leiks í DiscoverEU. 

Lesa meira

2.4.2025 : Ný skýrsla varpar ljósi á stöðuna varðandi æskulýðsstefnu Evrópusambandsins 2019-2027

Þrjú helstu markmið æskulýðsstefnunnar eru að tengja, virkja og valdefla ungt fólk í borgaravitund og lýðræðislegri þátttöku. 

Lesa meira

1.4.2025 : Ráðstefna um eflingu stafrænnar borgaravitundar gegnum Evrópusamstarf í Eddu

Í tilefni Evrópuárs um stafræna borgaravitund stendur Rannís fyrir ráðstefnu á Evrópudeginum 9. maí kl. 13:30 sem ber yfirskriftina Evrópusamstarf í stafrænum heimi - Fræðsla til framtíðar. Þar verður sjónum beint að því hvernig formlegt og óformlegt nám getur hjálpað fólki að taka virkan þátt í stafrænu samfélagi. 

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica