Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Sumarlokun 2024

Landskrifstofa Erasmus+/Rannís verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 8. júlí til og með 5. ágúst.

/_/forsidubordar



Fréttir

8.7.2024 : „Að tileinka sér inngildandi hugarfar er viðvarandi ferli“ - frásögn af ráðstefnu um inngildingu á háskólastigi í Zagreb

Dagana 21.-23. maí hélt hópur alþjóðafulltrúa frá Háskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri, ásamt starfsmanni háskólateymis Landskrifstofu Erasmus+, á lokaráðstefnu Inclusion ACAdemy í Zagreb. Ráðstefnan var haldin af ACA (Academic Cooperation Assocation), í samstarfi við Landskrifstofur þátttökulandanna, og var lokaviðburður röð námskeiða um inngildingu sem hafði staðið yfir frá upphafi árs 2023.

Lesa meira

4.7.2024 : Sumarlokun Rannís 2024

Skrifstofa Rannís verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 8. júlí til og með 5. ágúst.

Lesa meira

2.7.2024 : Taktu þátt í könnun um aðgengi að Landskrifstofu Erasmus+

Einn liður í aðgerðaráætlun inngildingarstefnu Landskrifstofu Erasmus+ er að framkvæma könnun um aðgengi þátttakenda að okkar þjónustu.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica