Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2024

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlununum fyrir árið 2024.

/_/forsidubordar



Fréttir

30.10.2024 : Hvernig getur gervigreind stutt við störf náms- og starfsráðgjafa?

Euroguidance á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum bjóða upp á örnámskeið tengd náms- og starfsráðgjöf. Þann 6. nóvember kl. 09:00-10:15 verður fjallað um notkun gervigreindar í náms- og starfsráðgjöf. 

Lesa meira
RAN02006

18.10.2024 : Vel sóttur fundur um örnám og örviðurkenningar

Í samræðum fundarins var lögð megináhersla á mikilvægi þess að samræma formgerð og matsþætti örnáms í fullorðinsfræðslu við hæfniramma í samvinnu við atvinnulífið. 

Lesa meira

18.10.2024 : Skráningarátaki eTwinning lokið!

Á hverju ári stendur eTwinning fyrir skráningarátaki til að hvetja kennara til að taka þátt í alþjóðlegu samstarfi. Nú hefur verið dregið að handahófi úr þeim hópi kennara sem skráðu sig í eTwinning í átökunum 2023 og 2024.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica