Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Kynningarviðburðir Erasmus+ 2026

Landskrifstofa Erasmus+ og European Solidarity Corps mun á nýju ári standa fyrir fjölbreyttum viðburðum þar sem styrktækifæri ársins eru kynnt.

/_/forsidubordar



Fréttir

22.1.2026 : Skrifstofa Rannís/Landsskifstofu Erasmus+ er lokuð í dag

Lokað frá 11:15 - 15:00.

Mynd-med-grein-etwinning

21.1.2026 : eTwinning á Íslandi leitar að sendiherrum

Rannís leitar að kennurum í leik-, grunn- eða framhaldsskólum sem vilja gerast eTwinning sendiherrar frá og með haustönn 2026. Sendiherrar styðja við framþróun eTwinning, veita ráðgjöf, halda kynningar og taka þátt í norrænu og evrópsku netstarfi. Sérstaklega er leitað að sendiherrum á Austurlandi, Vesturlandi og Vestfjörðum, en allar umsóknir eru hjartanlega velkomnar.

Lesa meira

16.1.2026 : Opið er fyrir umsóknir um Erasmus+ stefnumótandi samstarf innan Evrópu

Verkefnin bjóða íslenskum skólum, stjórnvöldum og stofnunum upp á tækifæri til bæta stefnumótun sína í samstarfi við erlenda sérfræðinga og eru alls 54 milljónir evra til úthlutunar. Umsóknarfrestur rennur út 8. apríl 2026.  Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica