Framkvæmdastjórn ESB hefur auglýst eftir umsóknum um styrki í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2025 og eru fyrstu frestir ársins í febrúar og mars.
Lesa meiraStóru-Vogaskóli hefur skarað fram úr með verkefninu „Basta Carbo!“ sem var valið besta eTwinning verkefni ársins 2024. Verkefnið, undir stjórn Marc Portal kennara, sameinaði íslenska nemendur og kennara við skóla í Ítalíu og Frakklandi til að vinna að sjálfbærni og umhverfisvitund.
Lesa meiraFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur birt nýjar leiðbeiningar um grænar og stafrænar áherslur fyrir umsækjendur um Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC) verkefni. Leiðbeiningarnar hjálpa umsækjendum að samræma verkefni sín við markmið áætlananna um að efla stafræna færni um alla Evrópu og gera álfuna vistvæna og sjálfbæra. Landskrifstofan hvetur umsækjendur til að skoða leiðbeiningarnar og nýta sér þær í verkefnum sínum.
Lesa meira