Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2025

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2025.

/_/forsidubordar



Fréttir

Menntabudir_2025

21.3.2025 : Erasmus+ og eTwinning tóku þátt í Menntabúðum

Landskrifstofur Erasmus+ og eTwinning tóku þátt í Menntabúðum um stafræna tækni og sköpun þar sem þær kynntu tækifæri til alþjóðlegs samstarfs og þróunar í skólastarfi með áherslu á upplýsingatækni, sköpun og alþjóðavæðingu.

Lesa meira

20.3.2025 : 1,2 milljörðum króna veitt til íslenskra stofnana vegna sóknar þeirra í Erasmus+ styrki til Brussel

Erasmus+ áætlunin styður metnaðarfull samstarfsverkefni í mennta-, æskulýðs- og íþróttamálum til að styðja meðal annars við nýsköpun í kennslufræðum og notkun upplýsingatækni. Sumir verkefnaflokkar eru í umsjón framkvæmdaskrifstofu í Brussel og ríkir oft mikil samkeppni um styrki sem sótt er um þangað.

Lesa meira
Mynd-med-grein-etwinning

18.3.2025 : Menntahleðsla með Erasmus+ og eTwinning

Menntahleðsla er stutt og hagnýt fræðsla fyrir kennara og starfsfólk skóla, þar sem áhersla er lögð á að miðla nýrri þekkingu og veita innblástur til þróunar í kennslu. Markmiðið er að gefa þátttakendum skýra sýn á ný tækifæri sem geta bætt skólastarf, stutt við kennara í þeirra faglega starfi og aukið alþjóðleg tengsl skóla.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica