Dagana 21. - 22. október tóku Þóra Einarsdóttir, aðstoðarrektor náms og kennslu við Listaháskóla Íslands, og Hildur Friðriksdóttir, alþjóðafulltrúi Háskólans á Akureyri, þátt í tengslaráðstefnunni Putting it into practice sem haldin var í Bonn í Þýskalandi og fjallaði um áhrif evrópskra háskólaneta.
Lesa meiraFæddist þú árið 2007? Hefur þú áhuga á að skoða heimsálfuna og víkka sjóndeildarhringinn? Þú getur orðið eitt af 56 íslenskum ungmennum sem vinna ferðalag um Evrópu með því að skrá þig til leiks í DiscoverEU.
Lesa meira
Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlanirnar leggja mikla áherslu á loftslagsmál og vistvæna nálgun verkefna. Í mati á umsóknum er meðal annars tekið tillit til viðfangsefna sem takast á við hlýnun jarðar, efla vistvænan lífstíl og styðja fólk og stofnanir í að taka græn skref.
Lesa meira