Skrifstofa Rannís/Erasmus+ verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 7. júlí til og með 4. ágúst.
Lesa meiraEurodesk á Íslandi hélt upp á 35 ára afmælisár sitt í Hinu Húsinu þann 5. júní síðastliðinn og þar tóku þátt á bilinu 70–80 ungmenni. Hópurinn sem þar var samankominn samanstóð bæði af ungmennum sem mæta reglulega í Hitt Húsið, ungu fólk sem var að kynna sér húsið í fyrsta skipti, sjálfboðaliðum sem eru á landinu á vegum European Solidarity Corps, jafningjafræðarar og ungt tónlistarfólk.
Lesa meiraFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins heldur ráðstefnuna Digital Education Stakeholder Forum 2025 þriðjudaginn 24. júní í Brussel og geta öll áhugasöm skráð sig til að fylgjast með í beinu streymi frá kl. 07:30 til 11:15 að íslenskum tíma.
Lesa meira