Kynning á tækifærum fyrir ungmenni og æskulýðsstarf í Erasmus+

19.1.2018

  • Hressir unglingar

Í tilefni af því að það styttist í fyrsta umsóknarfrest ársins ætlum við að bjóða upp á opna kynningu á Erasmus+ fyrir æskulýðsstarf. Ungt fólk og æskulýðsstarfsmenn velkomnir. 

Fundurinn veður haldinn fimmtudaginn 25. janúar kl. 14:00-15:30 í húsnæði Rannís, Borgartúni 30, í fundarsal 3ju hæð.

Skráning

Næsti umsóknarfrestur fyrir æskulýðsgeiran í Erasmus+ verður 15. febrúar.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica