Erasmus+ verkefni mánaðarins kemur frá Dalvíkurskóla, en skólinn hlaut nýverið Evrópuverðlaun fyrir nýsköpun í kennslu. Verkefnið samræmist vel einni af áherslum nýrrar Erasmus+ áætlunarinnar, sem er notkun stafrænna aðferða í námi. Við tókum Guðnýju S. Ólafsdóttur, kennara og verkefnastjóra í Dalvíkurskóla, tali.
Lesa meiraNú hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins auglýst eftir umsóknum um styrki í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2022. Hér er um ýmis fjölbreytt tækifæri fyrir mennta- og æskulýðsstarf í Evrópu að ræða, og Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi hefur skipulagt röð af vinnustofum fyrir ólíka markhópa sem ætlað er að varpa ljósi á þau.
Lesa meiraVið vekjum athygli á upplýsingafundi sem haldinn verður á netinu þann 18. janúar næstkomandi á vegum framkvæmdastjórnar ESB (EACEA). Fundurinn er tileinkaður framsæknum samstarfsverkefnum (Forward-Looking Projects), sem eru verkefni þar sem lögð er áhersla á nýjungar sem geta haft víðtæk áhrif. Krafist er samstarfs opinberra aðila og einkaaðila þar sem saman koma bæði rannsakendur og notendur á því sviði sem unnið er með.
Lesa meiraÞekkir þú einhvern sem er að hugsa um að fara í nám eða langar í skemmtilega reynslu erlendis? Þá gætu þessar upplýsingaveitur komið að gagni.
Lesa meiraRannís hefur lokað tímabundið fyrir komur á skrifstofu sína að Borgartúni 30 vegna samkomutakmarkana og útbreiðslu COVID-19 í samfélaginu.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.