Fréttir: desember 2023

20.12.2023 : Rannís kynnir fjölbreytt styrkjatækifæri í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri

Þann 11. janúar næstkomandi stendur Rannís í samvinnu við SSNE fyrir hádegisverðarfundi kl. 12:00 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Kynningum verður skipt eftir sviðum; menntasjóðir, æskulýðssjóðir, menningarsjóðir, rannsóknir og nýsköpun (Tækniþróunarsjóður og skattfrádráttur).

Lesa meira

19.12.2023 : Volcanic Eruption on the Reykjanes Peninsula

Information for Erasmus+ and ESC participants in the area.

Lesa meira

18.12.2023 : Jólakveðja frá Landskrifstofu Erasmus+ og European Solidarity Corps

Árið er senn á enda og jólahátíðin á næsta leiti. Starfsfólk Landskrifstofu óskar umsækjendum og styrkhöfum árs og friðar og minnir á spennandi sóknarfæri á nýju ári. 

Lesa meira
Kynningarfundur-SINE-og-Rannis-19.12.2023_1702895945402

15.12.2023 : Langar þig í nám erlendis?

Upplýsingastofa um nám erlendis og SÍNE standa fyrir kynningarfundi um nám erlendis, þriðjudaginn 19. desember kl. 16:00 á Kex hostel.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica