Landskrifstofa eTwinning á Íslandi kynnir með stolti níu nýja eTwinning skóla! Sem stendur eru eTwinning skólar hér á landi því 11 talsins en viðurkenningin er veitt árlega og til tveggja ára í senn.
Lesa meiraVegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar í Evrópu og þeirra miklu áhrifa sem hún hefur á umsækjendur í Erasmus+ hefur Framkvæmdastjórn ESB ákveðið að umsóknarfresturinn um samstarfsverkefni menntahlutans sem átti að vera þann 24. mars næstkomandi verði framlengdur til 23. apríl kl. 10 að íslenskum tíma (kl. 12 á hádegi að belgískum tíma).
Lesa meiraVegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar í Evrópu og þeirra miklu áhrifa sem hún hefur á umsækjendur í Erasmus+ hefur Framkvæmdastjórn ESB ákveðið að framlengja umsóknarfrest fyrir alla flokka í æskulýðshluta Erasmus+ og European Solidarity Corps frá 30. apríl nk. til 7. maí kl. 10 að íslenskum tíma.
Lesa meiraÚtbreiðsla COVID-19 veirunnar hefur eðlilega vakið upp spurningar meðal verkefnisstjóra og einstaklinga sem hlotið hafa styrk úr Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC). Af því tilefni vill Landskrifstofa koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri varðandi ferðir þátttakenda sem nú eru í gangi eða framundan eru í þessum áætlunum.
Lesa meiraFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur tilkynnt um nýtt forgangsatriði fyrir samstarfsverkefni í fullorðinsfræðslu (Strategic Partnership, Key Action 2) fyrir næsta umsóknarfrest þann 24. mars kl. 11 að íslenskum tíma.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.