Fréttir: mars 2020

17.3.2020 : Níu nýir eTwinning skólar

Landskrifstofa eTwinning á Íslandi kynnir með stolti níu nýja eTwinning skóla! Sem stendur eru eTwinning skólar hér á landi því 11 talsins en viðurkenningin er veitt árlega og til tveggja ára í senn.

Lesa meira

16.3.2020 : Umsóknarfrestur samstarfsverkefna í menntahluta Erasmus+ framlengdur til 23. apríl

Vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar í Evrópu og þeirra miklu áhrifa sem hún hefur á umsækjendur í Erasmus+ hefur Framkvæmdastjórn ESB ákveðið að umsóknarfresturinn um samstarfsverkefni menntahlutans sem átti að vera þann 24. mars næstkomandi verði framlengdur til 23. apríl kl. 10 að íslenskum tíma (kl. 12 á hádegi að belgískum tíma).  

Lesa meira

16.3.2020 : Umsóknafrestur í æskulýðshluta Erasmus+ framlengdur til 7. maí

Vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar í Evrópu og þeirra miklu áhrifa sem hún hefur á umsækjendur í Erasmus+ hefur Framkvæmdastjórn ESB ákveðið að framlengja umsóknarfrest fyrir alla flokka í æskulýðshluta Erasmus+ og European Solidarity Corps frá 30. apríl nk. til 7. maí kl. 10 að íslenskum tíma.

Lesa meira

14.3.2020 : Tilkynning til Erasmus+ styrkþega vegna Covid-19

Útbreiðsla COVID-19 veirunnar hefur eðlilega vakið upp spurningar meðal verkefnisstjóra og einstaklinga sem hlotið hafa styrk úr Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC). Af því tilefni vill Landskrifstofa koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri varðandi ferðir þátttakenda sem nú eru í gangi eða framundan eru í þessum áætlunum.  

Lesa meira

5.3.2020 : Nýtt forgangs­atriði fyrir samstarfs­verkefni í fullorðins­fræðslu

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur tilkynnt um nýtt forgangsatriði fyrir samstarfsverkefni í fullorðinsfræðslu (Strategic Partnership, Key Action 2) fyrir næsta umsóknarfrest þann 24. mars kl. 11 að íslenskum tíma.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica