Með aukinni vitund um mikilvægi jafnra tækifæra hefur þörfin vaknað enn frekar á að finna gott íslenskt orð fyrir hugtakið inclusion. Inngilding var nýlega tekið upp á arma Landskrifstofunnar enda er hér um að ræða stórt þema í áætlunum Erasmus+. Landskrifstofan er ekki eina stofnunin sem notar orðið en hægt er að sjá það í orðaforða ýmissa stofnana og samtaka. Þótt einhver klóri sér vafalaust í kollinum yfir orðinu núna þá tekur það alltaf tíma að koma orðum í almenna notkun, eins og Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, hefur bent á í pistli sínum.
Lesa meiraUmsóknarfrestur Erasmus+ um samstarfsverkefni hefur verið færður til 21. maí
Lesa meiraUmsóknarfrestur Erasmus+ í nám og þjálfun hefur verið færður til 18. maí.
Lesa meiraÞað styttist í næsta Erasmus+ umsóknarfrest, sem er þriðjudaginn 11. maí kl. 10:00 að íslenskum tíma. Þessi frestur lýtur að flokknum Nám og þjálfun og er fyrir öll skólastigin og æskulýðsstarf. Föstudaginn 7. maí kl. 11 ætlum við að sitja fyrir svörum um umsóknarferlið.
Lesa meiraFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur nú fyrir könnun meðal styrkhafa Erasmus+ í samstarfi við alþjóðlega rannsóknarfyrirtækið Ecorys. Þar er sjónum beint að hinu einfaldaða styrkjakerfi áætlunarinnar, sem styðst við einingakostnað fremur en raunkostnað þegar verið er að reikna út styrkupphæðir verkefna.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.