Fréttir: mars 2023

Stundarglas-med-raudum-sandi

22.3.2023 : Umsóknarfrestur um samstarfsverkefni framlengdur til 24. mars

Upphaflegur umsóknarfrestur var 22. mars.

Lesa meira

22.3.2023 : Erasmus+ tengslaráðstefna um græn og sjálfbær verkefni í fullorðinsfræðslu

Ráðstefnan verður haldin í Hamburg, Þýskalandi 24.-26. maí 2023. Umsóknarfrestur er til og með 24. mars 2023

Lesa meira

14.3.2023 : Opið fyrir skráningu á fjölmargar Erasmus+ tengslaráðstefnur og vinnustofur erlendis fyrir starfsfólk á öllum skólastigum

Fjölþjóðlegar ráðstefnur og vinnustofur veita frábær tækifæri til þess að fara út og efla tengslanetið, sækja innblástur að nýjum Erasmus+ verkefnum og auka þekkingu á ýmsum sviðum.

Lesa meira

14.3.2023 : Viðburðurinn Mín framtíð 2023 er handan við hornið

Um er að ræða Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardalshöll, 16. – 18.mars. Við verðum á staðnum og hlökkum til að sjá sem flest í básnum okkar.

Lesa meira

9.3.2023 : Ný umferð af DiscoverEU – ungt fólk á ferðalagi

Í dag, 15. mars, byrjar DiscoverEU happdrættið á ný. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica