Fréttir: mars 2022

17.3.2022 : „Algerlega æðislegt og ég myndi gera þetta hundrað prósent aftur og aftur“

Í byrjun ársins kom út rannsókn á gengi nemenda sem fá styrk úr Erasmus+ fyrir starfsþjálfun í Evrópu. Rannsóknin skoðaði upplifun Erasmus+ nema í starfsþjálfun og voru niðurstöðurnar jákvæðar. Hún sýnir að Erasmus+ starfsþjálfun er frábært tækifæri fyrir nemendur og nýútskrifaða sem eru að læra verknám í framhaldsskólum. 

Lesa meira

10.3.2022 : Rannís tekur þátt í nýju verkefni um raunfærnimat

Austurríska verkefnið INterconnection/INnovation/INclusion: Austrian contributions to the EHEA 2030 (3-IN-AT-PLUS) hlaut nýverið styrk úr þeim hluta Erasmus+ áætlunarinnar sem ætlað er að styðja yfirvöld á Evrópska háskólasvæðinu við að ná markmiðum Bologna ferlisins. 

Lesa meira

8.3.2022 : Könnun um viðhorf ungs fólks í garð starfsþjálfunar

Hefur þú farið í starfsnám eða starfsþjálfun til að auka færni þína á vinnumarkaði? Evrópusambandið vill heyra af reynslu þinni. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica