Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins auglýsir umsóknarfresti fyrir árið 2024 í sjálfboðaliðaáætluninni European Solidarity Corps (ESC). ESC áætlunin styður ungt fólk sem vill fara erlendis í sjálfboðastarf eða framkvæma samfélagsverkefni í eigin nærumhverfi.
Lesa meiraFimmtudaginn 7. desember kl. 14:30 hjá Rannís, Borgartúni 30.
Langar þig að fræðast um Erasmus+ áætlunina og þau tækifæri sem eru í boði með óformlegu kaffispjalli á aðventunni?
Lesa meiraEvrópusambandið hefur tilkynnt um umsóknarfresti Erasmus+ sem verða í boði árið 2024. Alls munu 4,3 milljarðar evra renna til ferða og samstarfs í menntamálum, æskulýðsmálum og íþróttum á árinu, þar af 13 milljónir evra sem renna til Íslands með beinum hætti.
Lesa meiraFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur mótað stefnu um framtíð náms og þjálfunar erlendis: Evrópu á ferð og flugi eða „Europe on the Move“. Hún snýr að því að auka til muna fjölda þeirra nemenda sem læra eða hljóta þjálfun í öðru Evrópulandi.
Lesa meiraSkref í átt að inngildandi alþjóðavæðingu á háskólastiginu (e. Moving closer to inclusive internationalization in Higher Education) var titill ráðstefnu sem fimm þátttakendur frá Íslandi tóku þátt í dagana 8.-10. nóvember 2023. Ráðstefnan var afurð samstarfs landskrifstofa undir yfirheitinu Inngilding á háskólastigi (e. Social Inclusion in Higher Education) sem hefur síðastliðin þrjú ár unnið að málefnum sem snúa að inngildingu innan Erasmus+ á háskólastigi.
Lesa meiraNýr vefur Upplýsingastofu um nám erlendis, Farabara.is , fór í loftið á dögunum í stórlega endurbættri útgáfu sem virkar mun betur í snjalltækjum en áður. Farabara.is er alhliða upplýsingavefur fyrir öll þau sem hyggja á nám erlendis.
Lesa meiraVerzlunarskóli Íslands hlaut á dögunum Evrópuverðlaun fyrir nýsköpun í kennslu fyrir verkefnið „Technology in Education and Every Day Life – The Path to Digital Citizenship. Verðlaunaafhendingin fór fram þann 14. nóvember á KEX Hostel og við sama tilefni voru veittar gæðaviðurkenningar eTwinning.
Lesa meiraÞann 14. nóvember fór fram evrópsk verðlaunaafhending fyrir nýsköpun í menntun. Þar veitti forstöðumaður Rannís, Ágúst H. Ingþórsson Evrópumerkið fyrir hönd mennta- og barnamálaráðherra, en það er viðurkenning fyrir nýbreytni í tungumálakennslu.
Lesa meiraMálstofa um alþjóðastarf í starfsmenntun verður haldin á Nauthóli, mánudaginn 27. nóvember kl. 14:00-16:30. Kynnt verður rannsókn sem gerð var meðal nemenda í starfsmenntun sem hafa farið í starfsþjálfun til Evrópu með styrk frá Erasmus+ áætluninni, en þau telja reynsluna verulega verðmæta, bæði faglega og félagslega.
Lesa meiraInformation for Erasmus+ and ESC participants in the area
Lesa meiraEuroguidance og Félag náms- og starfsráðgjafa bjóða til morgunverðarfundar fyrir náms- og starfsráðgjafa, miðvikudaginn 22. nóvember.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.