Evrópski tungumáladagurinn var haldinn í fyrsta skipti þann 26. september árið 2001, en það ár var tileinkað evrópskum tungumálum. Dagurinn hefur síðan þá verið haldinn til heiðurs evrópskum tungumálum og miljónir manns víðsvegar um Evrópu skipuleggja eða taka þátt í viðburðum þennan dag með það markmið að efla tungumálafjölbreytileika og hæfni til að tala önnur tungumál.
Lesa meiraÞað er aftur komið að þessum frábæra viðburði og nú í sjötta skiptið!
Lesa meiraÞann 20. september var mikið um dýrðir í Brussel þegar Erasmus+ fagnaði sínum gæfuríku 35 árum. Á þeim tíma hefur áætlunin snert líf margra milljóna Evrópubúa og eflt samheldni og samstarf þvert á landamæri. Dumitrita Simion þátt í afmælisviðburðinum fyrir Íslands hönd.
Lesa meiraVissir þú að DiscoverEU veitir ungu fólki tækifæri til að uppgötva Evrópu með lest? Landskrifstofa kallar eftir umsóknum um styrk fyrir ungt ævintýrafólk sem þarf aukalegan stuðning við að ferðast.
Lesa meiraUm þessar mundir stendur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fyrir rannsókn varðandi mat á námsgráðum á háskóla- og framhaldsstigi og þeirri hæfni sem nemendur afla sér við nám og þjálfun erlendis.
Lesa meiraNú er búið að opna fyrir umsóknir í allar tegundir styrkja fyrir æskulýðs- og ungmennaverkefni. Umsóknarfresturinn er 4. október og framundan eru kynningarfundir og opið “Application lab” þar sem öllum gefst tækifæri til að fá aðstoð við að móta hugmynd að verkefni og umsókn.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.