Í síðustu viku hélt Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi námskeið fyrir inngildingarfulltrúa annarra landskrifstofa í samstarfi við SALTO-miðstöðvarinnar um inngildingu og fjölbreytileika. Þema námskeiðsins að þessu sinni var and-rasismi en námskeiðið er liður í fræðsluröð SALTO með þessu sama þema sem lýkur með námskeiði fyrir æskulýðsstarfsfólk í Dublin í desember.
Lesa meiraÞessi vika er tileinkuð starfsmenntun og kynnt sérstaklega sem evrópska starfsmenntavikan, eða European VET Skills Week.
Lesa meiraVegna aðstæðna vill Landskrifstofa Erasmus+ og European Solidarity Corps koma eftirfarandi atriðum á framfæri.
Bæði Ísrael og Palestína geta tekið þátt í ýmsum hlutum Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC) áætlananna. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Landskrifstofan hefur eru engir þátttakendur á vegum íslenskra Erasmus+ og ESC verkefna stödd í Ísrael eða Palestínu.
Lesa meiraÁ sumarmánuðum fór fram úthlutun styrkja til 18 samstarfsverkefna sem eru nú að hefja göngu sína. Við þetta tilefni hittust verkefnisstjórar og starfsfólk Landskrifstofu á Hilton Nordica þann 5. október og fóru yfir helstu atriði varðandi framkvæmd verkefna og þátttöku í Erasmus+.
Lesa meiraSúpufundur með fagfólki í fullorðinsfræðslu miðvikudaginn 18. október kl. 11:30-13:30 á Nauthóli.
Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi stendur fyrir spurningakeppni með Evrópuþema vegna Erasmus daga og Time to Move herferðarinnar. Spurningakeppnin er haldin á Stúdentakjallaranum miðvikudaginn 11. október.
Lesa meiraLandskrifstofa Erasmus+ á Íslandi heldur utan um DiscoverEU happdrætti, á vegum ESB, sem veitir 18 ára ungmennum tækifæri til þess að ferðast um Evrópu með lest. Næsta umferð umsókna stendur yfir frá 4. október 2023 kl. 10:00 að íslenskum tíma, til 18. október 2023 kl 10:00 að íslenskum tíma og geta þau sem eru fædd á tímabilinu 1. janúar 2005 til 31. desember 2005 tekið þátt.
Lesa meiraLandskrifstofa Erasmus+ býður upp á námskeið fyrir þau sem vilja nýta sér Youthpass til að staðfesta þátttöku, meta lærdómsreynslu og sem tæki til ígrundunar í ungmennaskiptaverkefnum.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.