Fréttir: september 2024

Vi-usindavaka-2023-2

28.9.2024 : Til hamingju með daginn vísindafólk!

Heill heimur vísinda í dag 28. september kl. 13:00 -18:00 á Vísindavöku í Laugardalshöllinni. Á Vísindavöku, sannkallaðri uppskeruhátíð vísindanna í íslensku samfélagi, gefst gestum kostur á að hitta og ræða við okkar fremsta vísindafólk og kynnast mikilvægi rannsókna- og vísindastarfs í nútímasamfélagi. 

Lesa meira

26.9.2024 : Frestun á umsóknarfresti 1. október

Vegna flóða víða um Evrópu er nýr umsóknarfrestur 8. október

Lesa meira

26.9.2024 : Euroguidance býður upp á örnámskeið á netinu um náms- og starfsráðgjöf

Euroguidance miðstöðvarnar á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum bjóða upp á röð örnámskeiða á netinu. Fyrsta námskeiðið verður haldið 16. október nk. kl. 13:00 - 15:00 undir yfirskriftinni "Starfsþróun í ljósi félagslegs réttlætis"  

Lesa meira

12.9.2024 : Evrópski tungumáladagurinn - Tungumál í þágu friðar

Evrópski tungumáladagurinn, sem haldinn er 26. september um alla Evrópu, ber í ár yfirskriftina Tungumál í þágu friðar. Í tilefni dagsins er tungumálakennurum boðið til viðburðar í Auðarsal, Veröld - húsi Vigdísar kl. 17:00-18:00. 

Lesa meira
Evropurutan-grafik

3.9.2024 : Evrópurútan á ferð um landið

Í tilefni þess að 30 ár eru síðan að samningur um Evrópska efnahagssvæðisins (EES) tók gildi, og veitti Íslandi aðgang að auknum tækifærum til samstarfs í Evrópu, mun Evrópurútan fara hringinn um landið í september þar sem vakin verður athygli á árangri af Evrópuverkefnum í heimabyggð og tækifærum til framtíðar í alþjóðasamstarfi.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica