Mikil tímamót eru í Evrópusamstarfi á sviði mennta- og æskulýðsmála, en nýrri kynslóð Erasmus+ áætlunarinnar hefur verið ýtt úr vör eftir nokkuð langan aðdraganda. Umsækjendur hér á landi geta nú farið að kynna sér hvað ber hæst í Erasmus+ á tímabilinu 2021-2027 og auglýst hefur verið eftir umsóknum fyrir árið 2021. Áætlunin verður kynnt hér á landi á opnunarhátíð sem verður streymt frá Borgarleikhúsinu 15. apríl kl. 14:00-16:00.
Lesa meiraNý tækifæri í Evrópusamstarfi verða kynnt í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu 15. apríl kl. 14:00-16:00 þegar nýrri kynslóð samstarfsáætlana ESB í umsjón Rannís verður hleypt af stokkunum. Kynnið ykkur tækifæri og styrki á vegum Erasmus+, Horizon Europe, European Solidarity Corps og Creative Europe.
Lesa meiraRannís hefur lokað tímabundið fyrir komur á skrifstofu sína að Borgartúni 30 vegna samkomutakmarkana.
Lesa meiraInformation for Erasmus+ participants in the area.
Lesa meiraNú hafa niðurstöður umsóknarfrests um Erasmus+ aðild verið kynntar. Samþykktar voru umsóknir 26 skóla og stofnana um allt land. Starfsfólk landskrifstofu er mjög ánægt með góðar undirtektir sem aðildin hefur fengið og bera þær vitni um bjartsýni meðal skóla og stofnana um áframhaldandi öflugt alþjóðlegt samstarf.
Lesa meiraBirgitta Jeanne Sigursteinsdóttir er sigurvegari #mittErasmus sögukeppninnar sem stóð frá desember 2020 og fram í byrjun febrúar 2021. Birgitta hefur mikla reynslu af þátttöku í verkefnum á vegum Erasmus+ áætlunarinnar. Í upphafi vissi hún ekki hversu umfangsmikil Erasmus+ er og kom það henni því á óvart hvað áætlunin átti eftir að hafa mikil áhrif á líf hennar.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.