Fréttir: júní 2021

Pexels-katerina-holmes-5905618

7.6.2021 : Árangursríku Evrópuverkefni um raunfærnimat í háskólum er lokið

Verkefninu Recognition of Prior Learning in Practice lauk nú í apríl. Um er að ræða Erasmus+ verkefni sem leiddi saman stjórnvöld menntamála í ólíkum löndum auk annarra stofnanna sem vinna að raunfærnimati. Verkefnisstjórn var í höndum Universitets- och högskolerådet í Svíþjóð. 

Lesa meira
Success-2081168_1280

3.6.2021 : Nýsköpunar­samstarf í Erasmus+

Kynningarfundur í beinu streymi frá Brussel 8. júní kl. 12.

Lesa meira
MicrosoftTeams-image-1-

2.6.2021 : Með framtíðina í okkar höndum

Evrópsk ungmennavika er haldin hátíðleg annað hvert ár til að skapa vettvang fyrir málefni ungs fólks, vekja athygli á tækifærum í Evrópu og deila farsælum árangri í ungmennastarfi. Í venjulegu árferði er þetta hápunktur evrópskra ungmennaviðburða en í skugga heimsfaraldurs eru margir viðburðir í ár haldnir rafrænt. Hér á Íslandi voru sóttvarnaraðgerðir í lágmarki þannig að hægt var að framkvæma flotta viðburði í vikunni.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica