Fréttir: apríl 2021

1619706374511_ISS_17780_04827.eps_4908_2761

29.4.2021 : Evrópskt samráð um aukinn stuðning við fólk á vinnumarkaði og tækifæri til náms

Vakin er athygli á tvenns konar opnu samráði sem Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur boðað til á sviði menntamála. Annars vegar er um að ræða samráð um sjóði einstaklinga til náms (e. individual learning accounts) og hins vegar um örnám (e. micro-credentials). Í báðum málaflokkum er stefnt að aukinni færni og stuðning fyrir fólk á vinnumarkaði þar sem nú er lögð aukin áhersla á stafræna og græna starfshætti. 

Lesa meira

26.4.2021 : Vefstofa um Öndvegissetur starfsmenntunar (Centres of Vocational Excellence – CoVEs)

Fyrir hverja? Aðila í starfsmenntun
Hvað? Öndvegissetur
Hvenær? föstudaginn 30. apríl, kl. 7:30 – 10:30
Hvar? Slóð á vefstofuna
Ekki þarf að skrá þátttöku

Lesa meira

23.4.2021 : Almenn kynning um nám og þjálfun í Erasmus+ (KA1)

Verkefnaflokkur: Nám og þjálfun í Erasmus+ (KA1)

Fyrir: Starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og skóla (leik-, grunn-, og framhaldsskóla)

Næsti umsóknarfrestur: 20. Febrúar kl. 11:00 
Hvenær: 10. janúar 2024 kl. 14:00.
Hvar: Kynningin verður á Teams og verður hlekkur sendur á skráða þátttakendur.

Hvað: Verkefnaflokkur: Samstarfsverkefni (KA2).
Hvenær: 12. janúar 2024 kl. 14:00
Hvar: Kynningin verður á Teams og verður hlekkur sendur á skráða þátttakendur.
Fyrir: Æskulýðshluta, háskóla, starfsmenntun, leik-, grunn- og framhaldssskólar og fullorðinsfræðslu.

Hvað: Kynning á DiscoverEU Inclusion Action
Fyrir: Ungt fólk á 18. ári.
Hvenær: 22. janúar kl. 13:00

Hvar: Kynningin verður á Teams og verður hlekkur sendur á skráða þátttakendur.

Skráning á vefstofu

Almenn kynning um samstarfsverkefni í Erasmus+

Lesa meira
Glenn-carstens-peters-RLw-UC03Gwc-unsplash

20.4.2021 : Við erum að leita að matsmönnum!

Rannís óskar eftir sérfræðingum til að meta umsóknir í mennta- og æskulýðshluta Erasmus+. Umsóknarfrestur er til 30. apríl.

Lesa meira
Esc-promo-mynd-1-

19.4.2021 : Nýtt tímabil European Solidarity Corps er hafið

European Solidarity Corps áætluninni hefur verið ýtt úr vör fyrir tímabilið 2021-2027 og umsækjendur hér á landi geta farið að kynna sér þau tækifæri sem felast í henni. Um er að ræða styrkjaáætlun Evrópusambandsins fyrir sjálfboðaliðaverkefni og samfélagsverkefni, og opnað hefur verið fyrir umsóknir í báðum flokkum. 

Lesa meira

14.4.2021 : Vefstofur fyrir umsækjendur um Erasmus+ og European Solidarity Corps vorið 2021

Tækifærin í mennta- og æskulýðsstarfi í Evrópu eru bæði mörg og fjölbreytt, ekki síst í ár þegar nýtt tímabil í Evrópusamstarfi hefur hafið göngu sína.

Lesa meira

13.4.2021 : Vel heppnuð opnunarhátíð samstarfsáætlana ESB

Ný tækifæri í Evrópusamstarfi voru kynnt í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu fimmtudaginn 15. apríl kl. 14:00-16:00, þegar nýrri kynslóð samstarfsáætlana ESB í umsjón Rannís, var hleypt af stokkunum.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica