Vakin er athygli á tvenns konar opnu samráði sem Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur boðað til á sviði menntamála. Annars vegar er um að ræða samráð um sjóði einstaklinga til náms (e. individual learning accounts) og hins vegar um örnám (e. micro-credentials). Í báðum málaflokkum er stefnt að aukinni færni og stuðning fyrir fólk á vinnumarkaði þar sem nú er lögð aukin áhersla á stafræna og græna starfshætti.
Lesa meiraFyrir hverja? Aðila í starfsmenntun
Hvað? Öndvegissetur
Hvenær? föstudaginn 30. apríl, kl. 7:30 – 10:30
Hvar? Slóð á vefstofuna
Ekki þarf að skrá þátttöku
Verkefnaflokkur: Samstarfsverkefni (KA2)
Hvenær: 13. desember kl.10:30
Fyrir: fyrir alla markhópa - Skráning
Hvar: Kynningin verður á Teams og verður hlekkur sendur á skráða þátttakendur.
Rannís óskar eftir sérfræðingum til að meta umsóknir í mennta- og æskulýðshluta Erasmus+. Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
Lesa meiraEuropean Solidarity Corps áætluninni hefur verið ýtt úr vör fyrir tímabilið 2021-2027 og umsækjendur hér á landi geta farið að kynna sér þau tækifæri sem felast í henni. Um er að ræða styrkjaáætlun Evrópusambandsins fyrir sjálfboðaliðaverkefni og samfélagsverkefni, og opnað hefur verið fyrir umsóknir í báðum flokkum.
Tækifærin í mennta- og æskulýðsstarfi í Evrópu eru bæði mörg og fjölbreytt, ekki síst í ár þegar nýtt tímabil í Evrópusamstarfi hefur hafið göngu sína.
Lesa meiraNý tækifæri í Evrópusamstarfi voru kynnt í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu fimmtudaginn 15. apríl kl. 14:00-16:00, þegar nýrri kynslóð samstarfsáætlana ESB í umsjón Rannís, var hleypt af stokkunum.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.