Ertu kennari í framhaldsskóla, starfsmenntaskóla, leikskóla eða grunnskóla með reynslu af eTwinning? Þá er þetta einstakt tækifæri fyrir þig! eTwinning á Íslandi býður upp á tvö ótrúleg tækifæri til að taka þátt í alþjóðlegum ráðstefnum í haust – ein í Sarajevo, Bosníu og Hersegovínu, og önnur í Tallinn, Eistlandi.
Lesa meiraVefstofan er þann 10. september 2024 kl 14:00 og er mikilvægt að skrá sig.
Lesa meiraVinnustofan er liður í auknum stuðningi við styrkþega og mögulega styrkþega. Næstu umsóknarfrestir eru í október og því vonar landskrifstofan að með stuðningi sem þessum geti fleiri verkefni sótt um inngildingarstyrk eða skipuleggi verkefni sín almennt með meira inngildandi hætti.
Lesa meiraUm leið og Landskrifstofa óskar okkur öllum gleðilegra Hinsegin daga 2024 minnir hún á að inngilding er einn af hornsteinum Erasmus+ og áhersla lögð á að tækifæri áætlunarinnar nái til fjölbreytts hóps fólks. Það er mikilvægt að öll hafi möguleika til að upplifa líf í nýju landi, enda getur dvöl erlendis haft mikil áhrif á fólk og mótað líf þess til framtíðar.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.