Vegna stöðunnar í Úkraínu vill Landskrifstofa Erasmus+ og European Solidarity Corps koma eftirfarandi atriðum á framfæri.
Lesa meiraEuropean Solidarity Corps veitir styrki fyrir verkefni sem hafa jákvæð áhrif á samfélagið og snjallsímaforritið Geðblær er svo sannarlega gott dæmi um það. Aðalmarkmiðið forritsins er að auðvelda fólki að fræðast meðal annars um geðraskanir og geðheilsu. Við tókum tali Sóleyju Berg, verkefnastjóra hjá Samfés en hún er konan á bakvið hugmyndina að forritinu.
Lesa meiraUngt fólk á aldrinum 18-35 ára getur nú sótt um European Solidarity Corps styrk til þess að veita mannúðaraðstoð utan Evrópu og þannig stuðlað að friði og þróun í heiminum
Lesa meiraÖllum til heilla er samtal um mikilvægi samfélagslista og mun inngildingarfulltrúi Landskrifstofu Erasmus+ flytja erindi þann 13. apríl um inngildingu í áætluninni, mikilvægi hennar og stefnumótunarvinnu landskrifstofunnar.
Lesa meiraStarfsmenntavikan er haldin ár hvert og miðar að því að kynna og efla starfsnám og þjálfun. Í evrópsku starfsmenntavikunni er starfsmenntun kynnt í mörgum Evrópulöndum samtímis, svæðisbundið og á landsvísu.
Lesa meiraRannís óskar eftir sérfræðingum til að meta umsóknir í mennta- og æskulýðshluta Erasmus+ og European Solidarity Corps. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2022.
Lesa meiraEvrópsk ráðstefna haldin í Potsdam í Þýskalandi 4-6. maí 2022
Lesa meiraEvrópskir háskólar eru á krossgötum í kjölfar heimsfaraldurs og gegna lykilhlutverki í að takast á við áskoranir eins og hlýnun jarðar, stafræna umbyltingu og hækkandi aldur þjóða. Nýrri evrópskri háskólastefnu er ætlað að styðja þá í að leggja sitt af mörkum til að efla sjálfbærni og seiglu í álfunni.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.