Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Ísafjörð heim og býður til hádegisfundar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, fimmtudaginn 21. október kl. 12:15 – 13:30.
Lesa meiraEvrópuverðlaunin fyrir nýsköpun í kennslu, voru afhent í fyrsta sinn á Íslandi í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum.
Lesa meiraAllt er vænt sem vel er grænt – líka Evrópusamstarf! Þann 13. október stendur Landskrifstofa fyrir stuttri vefstofu sem ætluð er styrkhöfum í Erasmus+ og European Solidarity Corps og þeim sem hafa hug á að sækja um styrki í þessar áætlanir í framtíðinni.
Lesa meiraÞann 24. september sl. var tilkynnt formlega um áframhaldandi aðild EES/EFTA ríkjanna að nýrri kynslóð samstarfsáætlana Evrópusambandsins 2021-2027, en Rannís hefur umsjón með helstu áætlunum sem Ísland tekur þátt í.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.