Fréttir: október 2021

18.10.2021 : Tækifæri og styrkir á sviði menntunar og menningar

Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Ísafjörð heim og býður til hádegisfundar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, fimmtudaginn 21. október kl. 12:15 – 13:30.

Lesa meira
Allir saman

14.10.2021 : Dalvíkurskóli og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hljóta Evrópuverðlaunin fyrir nýsköpun í kennslu

Evrópuverðlaunin fyrir nýsköpun í kennslu, voru afhent í fyrsta sinn á Íslandi í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. 

Lesa meira
Pexels-akil-mazumder-1072824

11.10.2021 : Grænni verkefni Erasmus+ og European Solidarity Corps

Allt er vænt sem vel er grænt – líka Evrópusamstarf! Þann 13. október stendur Landskrifstofa fyrir stuttri vefstofu sem ætluð er styrkhöfum í Erasmus+ og European Solidarity Corps og þeim sem hafa hug á að sækja um styrki í þessar áætlanir í framtíðinni. 

Lesa meira
Evrópusamvinna - uppskeruhátíð

1.10.2021 : Samið um þátttöku Íslands í samstarfsáætlunum Evrópusambandsins

Þann 24. september sl. var tilkynnt formlega um áframhaldandi aðild EES/EFTA ríkjanna að nýrri kynslóð samstarfsáætlana Evrópusambandsins 2021-2027, en Rannís hefur umsjón með helstu áætlunum sem Ísland tekur þátt í. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica