Þegar horft er um öxl má segja að árið sem senn er á enda hafi fært okkur á Landskrifstofu Erasmus+ og European Solidarity Corps á Íslandi nóg af spennandi viðfangsefnum, bæði viðbúnum og minna fyrirsjáanlegum.
Lesa meiraEvrópumerkið í tungumálum (European Language Label) var afhent 15. desember við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum, en það er veitt annað hver ár á Íslandi fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Viðurkenninguna að þessu sinni hlaut verkefnið Telecollaboration sem er samstarfsverkefni milli spænskudeildar Háskóla Íslands og Háskólans í Barcelona í umsjón Pilar Concheiro, stundakennara við HÍ.
Lesa meiraTillögur um sjóði einstaklinga til náms og hins vegar um örnám hafa nú verið samþykktar af framkvæmdastjórn ESB, en báðar eiga þær að efla færni vinnandi fólks og atvinnuhorfur þeirra.
Dagana 10.-12. nóvember var haldið námskeið í Reykjanesbæ fyrir starfsfólk á æskulýðsvettvangi sem var á vegum Landskrifstofu Erasmus+ á Íslandi og í fleiri Evrópulöndum. Námskeiðið bar yfirskriftina Empower inclusiv-ability og hafði það að markmiði að auka hæfni þátttakenda til þess að bjóða upp á valdeflandi og inngildandi æskulýðsstarf.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.