Fréttir: nóvember 2024

26.11.2024 : Aðventukaffi Erasmus+

Langar þig að fræðast um Erasmus+ áætlunina og þau tækifæri sem eru í boði í óformlegu kaffispjalli á aðventunni? Öll velkomin fimmtudaginn 12. desember kl.14:00-15:30.

Lesa meira

21.11.2024 : Tækifæri til að skapa áhrifaríkt og alþjóðlegt samstarf með langtímaáhrifum

Frásögn af norrænni ráðstefnu um Erasmus+ hæfnismótun í Kaupmannahöfn.

Lesa meira

19.11.2024 : Auglýst eftir umsóknum í Erasmus+ 2025

Evrópusambandið hefur tilkynnt um umsóknarfresti Erasmus+ sem verða í boði árið 2025. Alls munu fimm milljarðar evra renna til ferða og samstarfs í menntamálum, æskulýðsmálum og íþróttum á árinu, þar af hátt í 16 milljónir evra sem renna til Íslands með beinum hætti. 

Lesa meira
Mynd-med-grein-etwinning

15.11.2024 : eTwinning á Íslandi leitar að nýjum sendiherrum

Rannís leitar að kennurum í leik-, grunn- eða framhaldsskólum sem vilja gerast eTwinning sendiherrar frá og með 2025. Sendiherrar stuðla að framþróun eTwinning, veita kennurum ráðgjöf, halda kynningar og taka þátt í netverkum á norrænum og evrópskum vettvangi.

Lesa meira
IMG_7023

8.11.2024 : Norrænir eTwinning sendiherrar styrktu samstarf í Reykjavík – Borgaravitund og evrópsk gildi í brennidepli

Árleg norræn ráðstefna eTwinning sendiherra var haldin í Reykjavík dagana 5.-7. nóvember 2024, þar sem 36 kennarar frá öllum Norðurlöndunum komu saman til að ræða borgaravitund og evrópsk gildi. Ráðstefnan innihélt fjölbreytt erindi, heimsókn í eTwinning skóla og umræðufundi um framtíð eTwinning, þar sem áhersla var lögð á samspil við Erasmus+ og þróun starfs sendiherranna.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica