Ávinningurinn fyrir einstaklinga sem taka þátt í Erasmus+ er vel þekktur og margþættur. Hins vegar hefur minna verið rætt um áhrifin sem þátttaka starfsfólks hefur á stofnanirnar sem það starfar við. Landskrifstofa Erasmus+ stóð nýverið fyrir ráðstefnu um hvernig háskólar geta nýtt ferðir starfsfólks út fyrir landsteinana til að ná markmiðum sínum og skapa umhverfi þar sem alþjóðlegt samstarf er sett í forgrunn.
Lesa meiraListakonan Coline Robin á heiðurinn af nýrri skýringarmynd sem sýnir hver markmiðin eru með inngildingarstefnu Landskrifstofu. Með þessum hætti vonast Landskrifstofa til að koma inngildingarstefnunni á framfæri og þeim áhrifum sem henni er ætlað að hafa á þátttakendur.
Lesa meiraNý úttekt á árangri Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC) á Íslandi sýnir fram á jákvæð áhrif áætlananna á íslenskt menntakerfi og æskulýðsstarf. Umsóknarferlið mætti einfalda en þjónusta Landskrifstofu veitir umsækjendum og styrkhöfum mikilvægan stuðning.
Lesa meiraÁhugaverð tengslaráðstefna tileinkuð Afríku sunnan Sahara fyrir háskóla- og starfsmenntastofnanir sem hafa áhuga á að þróa samstarf í alþjóðavídd Erasmus+
Lesa meiraFrá árinu 1987 hafa 15 milljónir einstaklinga notið góðs af náms- og þjálfunarferðum Erasmus+. Í tilefni af þessum áfanga hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins opnað mælaborð til að bæta aðgengi að upplýsingum um Erasmus+ í tölum.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.