Fréttir: apríl 2022

28.4.2022 : Rannís á Akureyri - Tækifæri og styrkir á sviði menntunar og menningar

Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Akureyri heim og býður til hádegisfundar í Hofi, miðvikudaginn 4. maí kl. 12:00–13:00.

Lesa meira

20.4.2022 : Innspýting í sjálfboðaliða­störf ungs fólks

Áætlanir eins og European Solidarity Corps skapa tækifæri fyrir ungt fólk til þess að takast á við samfélagslegar áskoranir. Þann 6. apríl lagði Evrópuráðið fram tilmæli um sjálfboðastörf ungs fólks sem felur í sér að auka eigi gæði þessara starfa og gera þau meira inngildandi.

Lesa meira

11.4.2022 : Ný síða um viðbrögð vegna innrásar Rússlands í Úkraínu

Á vef landskrifstofunnar má nú finna undirsíðu með upplýsingum um stuðning Erasmus+ og European Solidarity Corps við fólk á flótta.

Lesa meira
Copy-of-DiscoverEU-Instagram-insert-DiscoverEU-National-logo

7.4.2022 : Opið fyrir umsóknir í DiscoverEU

Evrópusambandið hefur undanfarin ár gefið 18 ára ungmennum tækifæri til að ferðast um Evrópu með lest, í gegnum frumkvæðisverkefnið DiscoverEU. Markmið verkefnisins er að gefa ungu fólki færi á að ferðast á umhverfisvænan hátt um Evrópu, opna huga sinn gagnvart annarri menningu og kynnast nýju fólki.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica