Fréttir: október 2020

29.10.2020 : Evrópska starfsmenntavikan 9.-13. nóvember 2020

Framúrskarandi starfsmenntun með sjálfbærni og tölvutækni.

Lesa meira

22.10.2020 : Virk samfélagsleg þátttaka á efri árum og nám þvert á kynslóðir

Þegar litið er til lýðfræðilegra breytinga (demographic change) í Evrópu kemur í ljós að hlutfall eldra fólks í öllum Evrópusambandslöndunum er hátt og fer hækkandi. Þess vegna er afar áríðandi að boðið sé upp á hágæða námsefni, sem sniðið er að þörfum eldra fólks og að fólkið sjálft sé haft með í stefnumótun í símenntun og virkri þátttöku í samfélaginu. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica