Fréttir: júní 2022

23.6.2022 : Ánægjulegur upphafsfundur

Þann 31. maí var haldinn upphafsfundur í Hannesarholti fyrir þau sem hlutu styrk fyrir samfélagsverkefni European Solidarity Corps og æskulýðsverkefni Erasmus+ í fyrsta umsóknarfresti ársins 2022.  Að þessu sinni hlutu 13 verkefni styrki sem námu samtals um 35 milljónum króna.  

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica