Kynningarfundurinn er hugsaður fyrir alþjóðafulltrúa verknámsskóla sem vilja kynna sér betur hvernig ECVET „ Evrópskt einingakerfi fyrir starfsmenntun“ nýtist sem best.
Dagskrá fundarins:
Ávarp: Ásdís Óskarsdóttir Vatnsdal, Menntaskólanum í Kópavogi
Hlutverk alþjóðafulltrúa: Ágústa Unnur Gunnarsdóttir, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
Samningur / Grant Agreement /Europassi: Ásdís/Ágústa
Kaffiveitingar – spjall
Learning Agreement / Workprogram: Ingibjörg Rögnvaldsdóttir, Tækniskólanum
Góð skjöl / Vefsíða BHS um erlent samstarf: Kristveig Halldórsdóttir,Borgarholtsskóla
Matsblöð: Ásdís Óskarsdóttir Vatnsdal, Menntaskólanum í Kópavogi
Umræður
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.