Kynningarfundur ECVET sérfræðingteymis Erasmus+ í flokknum VET Mobility

18.10.2018

Haldinn verður kynningarfundur fyrir alþjóðafulltrúa verknámsskóla mánudaginn 5. nóvember n.k. kl. 14.30-16.30 hjá Rannís

Shutterstock_81341863-starfsmenntun

Kynningarfundurinn er hugsaður fyrir alþjóðafulltrúa verknámsskóla sem vilja kynna sér betur hvernig ECVET „ Evrópskt einingakerfi fyrir starfsmenntun“ nýtist sem best. 

Skráning


Dagskrá fundarins:

Ávarp: Ásdís Óskarsdóttir Vatnsdal, Menntaskólanum í Kópavogi

Hlutverk alþjóðafulltrúa: Ágústa Unnur Gunnarsdóttir, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti   

Samningur / Grant Agreement /Europassi: Ásdís/Ágústa

Kaffiveitingar – spjall  

Learning Agreement / Workprogram: Ingibjörg Rögnvaldsdóttir, Tækniskólanum

Góð skjöl / Vefsíða BHS um erlent samstarf: Kristveig Halldórsdóttir,Borgarholtsskóla

Matsblöð: Ásdís Óskarsdóttir Vatnsdal, Menntaskólanum í Kópavogi

Umræður 











Þetta vefsvæði byggir á Eplica