Kynningarfundur um tækifæri og styrki í menntahluta Erasmus+ árið 2018

9.1.2018

Þriðjudaginn 16. janúar verður haldinn kynningarfundur í húsakynnum Rannís um styrkjamöguleika innan menntahluta Erasmus+ árið 2018. Kynningin er ætluð þeim sem ekki hafa sótt um áður.

Hvar: Borgartúni 30, 3. hæð
Hvenær: 16. janúar 2018, kl. 12:00 - 13:15

Skrá þáttTöku 

Fundurinn verður einnig sendur út beint á netinu. Til að taka þátt í fjarfundinum er ekki þörf á öðrum búnaði en nettengdri tölvu. 

Dagskrá

12:00 Fundurinn hefst með skráningu og léttu hádegissnarli. 

12:15 Útsending á netinu hefst. Smella hér til að tengjast fjarfundi.

Kynntir verða tveir meginflokkar umsókna:

Nám og þjálfun - umsóknarfrestur 1. febrúar 2018 
Samstarfsverkefni - umsóknarfrestur 21. mars 2018

Margrét Sverrisdóttir og Margrét Jóhannsdóttir  sérfræðingar hjá Rannís kynna.

Fundurinn er öllum opin en vinsamlegast skráið þátttöku!

Kennslumyndbönd

Starfsmenntun

Umsóknarskrif
Umsóknareyðublaðið

Skólar og fullorðinsfræðsla

Umsóknarskrif
Umsóknareyðublaðið

Þátttaka í vefstofu

Leiðbeiningar um þátttöku í vefstofu









Þetta vefsvæði byggir á Eplica