Umsóknarfrestur í æskulýðshluta Erasmus+ og European Solidarity Corps er á næsta leiti, eða þriðjudaginn 7. maí kl. 10 að íslenskum tíma. Landskrifstofa hefur skipulagt fjölbreytta viðburði í apríl til að styðja við umsækjendur í ferlinu.
Umsóknarfrestir:
Vefstofur:
Viðburðir:
18. apríl kl. 18 - "Application lab" á Stúdentakjallaranum (aðstoð við umsóknarskrif) - Skráning
Þau sem hafa hugsað sér að sækja um eru hvött til að skoða heimasíðu Erasmus+ en þar eru upplýsingar um skilyrði umsókna, hvernig umsókn er metin, upphæðir styrkja og umsóknarfresti.
Á heimasíðum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins má finna handbækur fyrir Erasmus+ og European Solidarity Corps . Einnig er velkomið að setja sig í samband við starfsfólk Landskrifstofunnar á Íslandi til að fá nánari upplýsingar um þau skilyrði sem umsækjendur þurfa að uppfylla til að geta sótt um styrki í áætlanirnar tvær.
Upplýsingarnar á þessari síðu eru birtar með fyrirvara um villur og breytingar. Allar tímasetningar miðast við íslenskan tíma.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.