Umsóknarfrestur í flokknum Samstarfsverkefni fyrir leik-, grunn- og framhaldsskólastig hefur verið framlengdur

21.3.2018

Vegna tæknilegra örðugleika við umsóknareyðublöðin hefur umsóknarfrestur fyrir svokölluð ,,School Exchange Partnership“ verkefni KA-229 verið framlengdur til föstudagsins 23. mars kl. 11:00.

Það skal skýrt tekið fram að þetta á eingöngu við þessa tegund verkefna en ekki önnur skólaverkefni (KA-201)  eða verkefni í öðrum flokkum. 

Nánari upplýsingar veitir Andrés Pétursson, verkefnastjóri skólaverkefna, í síma 699 2522 eða í tölvupósti.  andres.petursson@rannis.is









Þetta vefsvæði byggir á Eplica