Rannís hefur úthlutað í annað sinn á árinu úr æskulýðshluta Erasmus+ áætlunarinnar í þetta sinn var úthlutað 530.000 evrum eða um 67.6 miljónum króna.
Veittir eru styrkur úr æskulýðshluta Erasmus+ þrisvar á ári og var þetta önnur úthlutun ársins. Í þetta sinn bárust 21 umsókn og hlutu 14 þeirra styrk.
Styrkþegi | Heiti verkefnis | Styrkupphæð € |
Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | Náttúruhljóð í nýjum búning tengt við þjóðlög framhald. | 31.200 |
Rauði krossinn á Íslandi | SDGeneration - Youth Take The Lead | 11.850 |
Ísland Panorama Centre | Macho is Respect for Women | 27.609 |
Tónlistarskóli Kópavogs | 100 years of Independence in Iceland and Czech Republic | 43.971 |
Kóder | ICT education for 13 - 16 year olds | 18.280 |
UMSK | Ný verkfæri - ný reynsla | 15.825 |
Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi | Vettvangsheimsókn Samfés | 9.540 |
Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar | Play, learn and life | 18.275 |
Alþjóðleg Ungmennaskipti-AUS | YOUth Can Make A Difference | 49.016 |
Veraldarvinir | Worldwide Friends Iceland | 51.262 |
Styrkþegi | Heiti verkefnis | Styrkupphæð € |
Háskólinn á Bifröst | Learning2gether | 195.145 |
Bobblehead Production | Geðveikin Mín | 28.550 |
Fundir ungs fólks og ráðamanna
Styrkþegi | Heiti verkefnis | Styrkupphæð € |
Grindavíkurbær | Umferðaröryggi - okkar mál | 25.235 |
Ungmenna-Húsið | The Voice of the Youth at the Arctic Circle 2018 / Rödd Unga Fólksins á Arctic Circle 2018 | 6.980 |
Fulltrúar Háskólans á Bifröst að taka á móti styrknum.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.