Fréttir: mars 2019

28.3.2019 : Tilkynning til Erasmus+ styrkþega vegna WOW air

Verkefnastjórar og einstaklingar sem hlotið hafa styrk úr Erasmus+ áætluninni skipuleggja sjálf sínar ferðir, hvort sem um er að ræða verkefni um nám og þjálfun eða samstarfsverkefni. 

Lesa meira

21.3.2019 : Samstarfsverkefni: nýr umsóknarfrestur 26. mars

Vefumsóknarkerfi Erasmus+ hefur átt við tæknilega örðugleika að stríða síðasta sólarhringinn og hefur Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins því ákveðið að framlengja KA2 umsóknarfrestinn í menntahluta Erasmus+ sem vera átti 21. mars til þriðjudagsins 26. mars kl. 11 að íslenskum tíma (kl. 12 í Brussel).

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica