Erasmus+ tengslaráðstefna

23.11.2021

  • 260102689_10226514418903293_1730428179227517673_n

Þessa dagana fer fram Erasmus+ tengslaráðstefna í Hveragerði

Tæplega 40 þátttakendur eru komnir saman sem starfa að starfsmenntun og fullorðinsfræðslu hér á Íslandi og víða um Evrópu og hafa áhuga á evrópskum samstarfsverkefnum. Hér eru kynntar áherslur nýrrar áætlunar, sem eru stafræn þróun , inngilding og sjálfbærni , og unnið að verkefnahugmyndum. Það er ánægjulegt að koma loksins saman í raunheimum.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica