Fjölþjóðlegar ráðstefnur og vinnustofur veita frábær tækifæri til þess að fara út og efla tengslanetið, sækja innblástur að nýjum Erasmus+ verkefnum og auka þekkingu á ýmsum sviðum.
Við viljum vekja sérstaka athygli á því að í augnablikinu er opið fyrir skráningu á sérlega marga viðburði erlendis sem geta haft mikinn ávinning fyrir starfsfólk í skólum og menntastofnunum á öllum stigum. Það er því um að gera að grípa tækifærið og skrá sig í tæka tíð.
Kynnið ykkur alla viðburði sem eru á döfinni hérna.
Landskrifstofa Erasmus+ greiðir fyrir gistingu þátttakenda auk 90% af ferðakostnaði, en í því felast allar ferðir til og frá flugvöllum, sem og auka gistinætur sem þátttakendur þurfa hugsanlega að taka vegna fjarlægðar sinnar frá fundarstað, bæði innanlands og utan.
Starfsfólki í æskulýðsmálum er bent á sérstaka síðu fyrir námskeið í Evrópu .
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.