Gervigreind og fullorðinsfræðsla

11.10.2023

Súpufundur með fagfólki í fullorðinsfræðslu  miðvikudaginn 18. október kl. 11:30-13:30  á Nauthóli.


Dagskrá:

  • Evrópska hæfniárið (European Year of Skills)

  • Gervigreind og færni í fullorðinsfræðslu
    Hafsteinn Einarsson, lektor í tölvunarfræði við Háskóla Íslands

  • Umræður: Hvernig vinnum við með gervigreind?

Hlökkum til að sjá ykkur og hvetjum ykkur til að skrá áhugasama frá ykkar stofnunum líka á fundinn meðan húsrúm leyfir.

Vinsamlegast skráið þátttöku hér .

Að fundinum standa: EPALE evrópsk vefgátt í fullorðinsfræðslu, Euroguidance verkefnið fyrir náms- og starfsráðgjafa og European Agenda for Adult Learning (EAAL) verkefnið sem snýr að stefnumörkun stjórnvalda í málaflokknum. Eurodesk kynnir einnig möguleika fyrir ungt fólk í fullorðinsfræðslu.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica