Markmið verkefnaflokksins er að efla nýsköpun í Evrópu með auknu samstarfi og miðlun þekkingar milli starfsmennta, háskóla, rannsókna og atvinnulífs. Nýsköpunarsamstarf gerir menntastofnunum kleift að þróa nám sem tekur mið af færniþörf á vinnumarkaði, ekki síst með áherslu á græna og stafræna færni og frumkvöðlahugsun.
Í boði eru tvennskonar verkefni:
Þessum verkefnaflokki er stýrt frá Brussel og næsti umsóknarfrestur er 3. maí kl. 15.
Norrænu Erasmus+ landskrifstofurnar hafa nú tekið höndum saman til að kynna nýsköpunarsamstarf og auka norræna þátttöku í þeim. Liður í því samstarfi er norræn vefstofa sem fram fer þann 15. mars kl. 12:30 og mun beina sjónum sínum sérstaklega að þessum flokki verkefna.
Við hvetjum öll þau sem hafa áhuga á Erasmus+ nýsköpunarsamstarfi að taka þátt í vefstofunni og skrá sig fyrir 10. mars.
Nánari upplýsingar um verkefnin eru í Erasmus+ handbókinni.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.