Evrópsk ráðstefna haldin í Potsdam í Þýskalandi 4-6. maí 2022
Heiti ráðstefnu: Erasmus+ Green Mobility + Green Schools. A European Conference on Climate Protection and Sustainability in School Education.
Fyrir: kennarar, starfsfólk og skólastjórnendur í leik-grunn-,framhalds- og starfsmenntaskólum sem hafa áhuga á að hefja Erasmus+ verkefni eða eru nú þegar með Erasmus+ í gangi. Á það bæði við verkefni í flokkunum flokkunum nám og þjálfun (KA1) og samstarfsverkefni (KA2).
Tungumál: enska
Hvar: Potsdam í Þýskalandi
Hvenær: 4-6. maí 2022
Umsóknarfrestur: 15. febrúar
Fjöldi þátttakenda frá Íslandi: 2
Þema og markmið: Grænar áherslur eru áberandi á nýju tímabili Erasmus+ sem mun standa yfir 2021-2027 en er makmiðið með þeim er meðal annars að minnka kolefnisspor áætlunarinnar. Á þessari Evrópsku ráðstefnu verður farið yfir leiðir sem þátttakendur geta farið til þess að gera Erasmus+ verkefnin sín grænni.
Eftirfarandi er tekið úr auglýsingunni á heimasíðu Salto:
Expected results:
Þátttakendur þurfa að sýna fram á að þeir séu fullbólusettir. Nánari upplýsingar.
Landsskrifstofa Erasmus+ greiðir fyrir þátttöku í ráðstefnunni, gistinætur og fæði á meðan ráðstefnunni stendur. Landskrifstofan veitir að auki styrk vegna ferðakostnaðar, en í því felast allar ferðir til og frá flugvöllum, sem og aukagistinætur sem þátttakendur þurfa hugsanlega að taka vegna fjarlægðar sinnar frá fundarstað, bæði innanlands og utan.
Fyrirspurnum svarar Sólveig Sigurðardóttir: solveig(hja)rannis.is
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.