Grænar áherslur í Erasmus+ og grænir skólar

7.2.2022

Evrópsk ráðstefna haldin í Potsdam í Þýskalandi 4-6. maí 2022

Heiti ráðstefnu: Erasmus+ Green Mobility + Green Schools. A European Conference on Climate Protection and Sustainability in School Education.

Fyrir: kennarar, starfsfólk og skólastjórnendur í leik-grunn-,framhalds- og starfsmenntaskólum sem hafa áhuga á að hefja Erasmus+ verkefni eða eru nú þegar með Erasmus+ í gangi. Á það bæði við verkefni í flokkunum flokkunum nám og þjálfun (KA1) og samstarfsverkefni (KA2).

Tungumál: enska

Hvar: Potsdam í Þýskalandi

Hvenær: 4-6. maí 2022

Umsóknarfrestur: 15. febrúar

Sækja um á heimasíðu Salto

Fjöldi þátttakenda frá Íslandi: 2

Þema og markmið: Grænar áherslur eru áberandi á nýju tímabili Erasmus+ sem mun standa yfir 2021-2027 en er makmiðið með þeim er meðal annars að minnka kolefnisspor áætlunarinnar. Á þessari Evrópsku ráðstefnu verður farið yfir leiðir sem þátttakendur geta farið til þess að gera Erasmus+ verkefnin sín grænni. 

Eftirfarandi er tekið úr auglýsingunni á heimasíðu Salto:

Expected results:

  • The conference will highlight projects which show how diverse and creative environmental protection and sustainability projects can be.
  • Participants will develop ways to carry out sustainability projects, reflecting means of transport and ways to recompensate CO2 emissions. It will address the concept of blended mobility combining virtual and real mobility through the eTwinning platform.
  • With the support of experts from the field, the participants of the conference will reflect how environmental and climate protection can be addressed in projects and also in everyday school life.
  • The conference will offer networking opportunities for school representatives to find partners and to discuss project proposals for mobility projects and activities related to climate protection and sustainability.

Þátttakendur þurfa að sýna fram á að þeir séu fullbólusettir. Nánari upplýsingar.

Landsskrifstofa Erasmus+ greiðir fyrir þátttöku í ráðstefnunni, gistinætur og fæði á meðan ráðstefnunni stendur. Landskrifstofan veitir að auki styrk vegna ferðakostnaðar, en í því felast allar ferðir til og frá flugvöllum, sem og aukagistinætur sem þátttakendur þurfa hugsanlega að taka vegna fjarlægðar sinnar frá fundarstað, bæði innanlands og utan. 

Fyrirspurnum svarar Sólveig Sigurðardóttir: solveig(hja)rannis.is









Þetta vefsvæði byggir á Eplica