Vegna þeirra áhrifa sem Covid-19 faraldurinn hefur á menntun, þjálfun og æskulýðsstarf hefur nú verið opnað fyrir umsóknir um Erasmus+ samstarfsverkefni þar sem markmiðið er að bregðast við áhrifum faraldursins. Umsóknarfrestur er liðinn, var 29. október 2020.
Uppbygging og skilyrði hefðbundinna samstarfsverkefna gilda en þau skulu annarsvegar styðja við rafrænar aðferðir við kennslu (Partnership for Digital Education) og hinsvegar nýjar og skapandi aðferðir (Partnership for Creativity). Sjá markmið og áherslur hér neðar.
Nánari upplýsingar eru einnig á vef framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Áhugasamir eru hvattir til að skoða leiðbeiningar vandlega og að hafa samband við starfsfólk Landskrifstofu ef spurningar vakna.
Samstarfsverkefnin skulu styðja við eftirfarandi viðfangsefni:
á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi, háskólastigi og starfsmenntun.
í æskulýðsstarfi, fullorðinsfræðslu og leik-, grunn- og framhaldsskólastigi.
Nánari upplýsingar um markmið og áherslur samstarfsverkefnanna (PDF, á ensKU)
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.