Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og barnamálaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Evrópumerkið er veitt annað hvert ár og er ráðgert að viðurkenning fyrir 2023 verði veitt í október.
Í ár veitir mennta- og barnamálaráðuneytið sérstakan fjárstyrk upp á 500.000 krónur sem skal nýttur til kynningar og þróunar á því verkefni sem hlýtur Evrópumerkið.
Umsóknarfrestur um Evrópumerkið er til 20. september næstkomandi.
Umsóknum er skilað rafrænt til Rannís.
Eftirfarandi forgangsatriði 2023 eru:
Nánari lýsing á áherslunum og viðurkenningunni.
Umsóknir um önnur verkefni en þau sem taka til ofangreindra forgangsatriða verða einnig tekin til skoðunar.
Upplýsingar um Evrópumerkið ásamt yfirliti yfir íslensk verkefni sem hafa áður hlotið viðurkenningu.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.